news

Laufabrauðsdagur á Grænuvöllum

18. 11. 2021

Í dag eru börn og kennarar að skera út laufabrauð í salnum. Laufabrauðsins munu þau svo njóta á litlu jólunum sem verða 17. desember og á þorrablótinu í janúar. Allir geta fengið laufabrauð við sitt hæfi því auk venjulegs laufabrauðs erum við bæði með glútenlaust og l...

Meira

news

Leikskóladagatal 2021-2022

02. 07. 2021

leikskoladagatal-2021-2022b.pdf

...

Meira

news

Allir leikskólar á Íslandi fengu viðurkenninguna Orðsporið.

05. 02. 2021

Leikskólinn hlýtur Orðsporið 2021

Dagur leikskólans er á morgun, 6. febrúar en þar sem hann ber upp á laugardag er honum fagnað víða um land í dag. Á Grænuvöllum vorum við með söngsal í gær og í morgun í tilefni dagsins.

Í morgun tilkynnti m...

Meira

news

Gönguskíði í leikskólann

29. 01. 2021

Skíðagöngudeild Völsungs kom færandi hendi í vikunni með fjögur sett af Madshus barnagönguskíðum og tilheyrandi. Nú geta öll leikskólabörn á Húsavík fengið tækifæri til að prófa sig áfram og æfa sig í skíðagöngu :)

Við þökkum skíðagöngudeildinni kærlega ...

Meira

news

Jólakveðja frá Grænuvöllum

23. 12. 2020


...

Meira

news

Ný læsisstefna Grænuvalla

03. 12. 2020

Í dag skiluðum við af okkur þróunarverkefni sem við höfum verið að vinna síðastliðin tvö ár. Í því byggðum við upp nýja læsisstefnu fyrir leikskólann sem er nú komin í gagnið á öllum deildum. Hægt er að lesa um þróunarverkefnið í lokaskýrslunni hér - læsisstefn...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen