Börnin á Tungu nýttu aukaveturinn í síðustu viku vel og skelltu sér á gönguskíði. En við erum svo heppin að Skíðagöngudeild Völsungs færði okkur nokkur sett af barnagönguskíðum á síðasta ári.Börnin skemmtu sér vel á skíðunum, bæði upp í Holti og í Skrúðgarðin...
Á starfsdaginn í gær sat starfsfólk leikskólans skyndihjálparnámskeið þar sem farið var yfir fyrstu hjálp helstu slysa og óhappa sem geta átt sér stað innan leikskólans og utan.Skyndihjálp er mjög mikilvægur partur af endurmenntun kennara og er kennd í leikskólanum á tveggja...
Síðasti dagur leikskólans fyrir sumarlokun er 1. júlí og opnar leikskólinn aftur þriðjudaginn annan ágúst kl. 9:00.
...Skólaþræðir - Tímarit samtaka áhugafólks um skólaþróun valdi grein um þróun Læsisstefnu Grænuvalla til birtingar á vef sínum. Hvetjum alla til að kynna sér stefnuna :)
...Í dag eru börn og kennarar að skera út laufabrauð í salnum. Laufabrauðsins munu þau svo njóta á litlu jólunum sem verða 17. desember og á þorrablótinu í janúar. Allir geta fengið laufabrauð við sitt hæfi því auk venjulegs laufabrauðs erum við bæði með glútenlaust og l...
leikskoladagatal-2021-2022b.pdf
...