Karellen

Matseðill vikunnar

26. febrúar - 1. mars

Mánudagur - 26. febrúar
Morgunmatur   Súrmjólk, cheerios, ávextir og lýsi
Hádegismatur Gúllas í brúnni sósu, hrísgrjón og kartöflur
Nónhressing Ristað brauð með osti og ávextir,
 
Þriðjudagur - 27. febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, ávextir og lýsi
Hádegismatur Ofnbakaður fiskur með sætkartöflumús, ristuðu grænmeti og sósu
Nónhressing Hrökkbrauð með áleggi og ávextir,
 
Miðvikudagur - 28. febrúar
Morgunmatur   Cheerios, ávextir og lýsi
Hádegismatur Mexíkósk kjúklingasúpa
Nónhressing Brauð með áleggi og ávextir
 
Fimmtudagur - 29. febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, ávextir og lýsi
Hádegismatur Hrært skyr með brauði, áleggi og rjómablandi
Nónhressing Hafrakex með áleggi og ávextir
 
Föstudagur - 1. mars
Morgunmatur   Súrmjólk, kornflex ávextir og lýsi
Hádegismatur Bleikja með kryddjurtum, steiktum kartöflum og jógúrtsósu
Nónhressing Bakstur og ávexir
 
© 2016 - 2024 Karellen