Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir nokkrar stöður lausar til umsóknar. Um er að ræða tvær 100% stöður, vinnutími 8:00-16:15 og þurfa umsækjendur að geta hafið störf sem fyrst. Auk þess eru lausar tvær 100% stöður í nóvember.
Leikskólinn Grænuvellir er ...
Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir nokkrar stöður lausar til umsóknar.
Um er að ræða sex 100% stöður inn á deildir og í afleysingar með vinnutímann 8:00-16:15 og ein 50% staða með vinnutímann 12:15-16:15 (til greina kemur einnig 14:00-16:15).
Leiksk...
Hér má nálgast leikskóladagatal fyrir næsta skólaár :)
...Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir tvær stöður kennara lausar til umsóknar. Einnig verða skoðaðar umsóknir frá starfsfólki með aðra uppeldismenntun eða reynslu. Störfin henta hvaða kyni sem er.
Um er að ræða tvær 100% framtíðarstöður, vinnutími 8:00-16...
Börn og kennarar á Grænuvöllum héldu upp á dag leikskólans með fyrsta sameiginlega söngsalnum síðan fyrir Covid. Árholt sá um söngsalinn að þessu sinni með úrvali laga á borði við í leikskóla er gaman, Tombai, við erum kúrekar, stóra brúin og lagið um dagana og mánuð...
Á Jólafundi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda var leikskólastjóra afhent staðfesting um að klúbburinn hygðist gefa leikskólanum sex eldhús á deildir sem nú eru komin í notkun. Það verður eldað grimmt fyrir jólin á Grænuvöllum. Börn og starfsfólk þakkar kærlega fyrir góða gj...