Karellen
news

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur

06. 02. 2023

Börn og kennarar á Grænuvöllum héldu upp á dag leikskólans með fyrsta sameiginlega söngsalnum síðan fyrir Covid. Árholt sá um söngsalinn að þessu sinni með úrvali laga á borði við í leikskóla er gaman, Tombai, við erum kúrekar, stóra brúin og lagið um dagana og mánuðina. Við stefnum á að endurvekja þennan skemmtilega sið og vonumst til að einhverjar umgangspestir komi ekki í veg fyrir að við getum hisst máðaðarlega á sal.


© 2016 - 2024 Karellen