Karellen

Á Grænuvöllum leggjum við áherslu á að gott og traust samstarf ríki milli heimilis og leikskóla. Góð samskipti skila sér í öruggu og glöðu barni. Dagleg samskipti eru mikilvæg þar sem foreldrar og kennarar koma upplýsingum sín á milli varðandi líðan og hegðun barnsins.

Á Grænuvöllum er starfandi foreldrafélag og foreldraráð. Kosið er í stjórnir foreldrafélags og foreldraráðs ár hvert og er það gert á foreldrafundi að hausti.


Í stjórn foreldrafélagsins veturinn 2019-2020 sitja:


Ísak Már Aðalsteinsson isakmaradalsteinsson@gmail.com

Maríanna Valdís Friðfinnsdóttir fridfinnsdottir@gmail.com

Silja Rún Reynisdóttir ha130884@unak.is

Steinunn Jónsdóttir - fulltrúi Grænuvalla steinunnj90@gmail.com

Sunna Mjöll Bjarnadóttir sunnamj@gmail.com

Valdís Jósefsdóttir valdisjobba@gmail.com

© 2016 - 2024 Karellen