Þáttagerðafólk þáttarins Með okkar augum heimsótti leikskólann í gær og tók upp efni fyrir þátt sem sýndur verður í ágúst. Rætt var við Önnu Maríu Bjarnadóttur starfsmann í eldhúsi og Jónu Rún Skarphéðinsdóttur sem starfar á Bala og í þvottahúsi. Báðar hafa þ...
Leikskólinn Grænuvellir auglýsir eftir kennurum með leyfisbréf til kennslu og öðru starfsfólki með aðra uppeldismenntun eða reynslu. Störfin henta hvaða kyni sem er.
Um er að ræða fjórar 100% stöður á deildir og í afleysingar með vinnutímann 8:00-16:15 og fjórar 50%...
Þessi vika er búin að vera viðburðarrík fyrir elsta árganginn sem fljótlega fer að kveðja leikskólalífið og hefja grunnskólagöngu sína í haust. Á mánudaginn mættu þau í sínu fínasta pússi í leikskólinn og útskrifuðust með glæsibrag. Hvert barn fékk rós og útskrif...
Börnin á Tungu nýttu aukaveturinn í síðustu viku vel og skelltu sér á gönguskíði. En við erum svo heppin að Skíðagöngudeild Völsungs færði okkur nokkur sett af barnagönguskíðum á síðasta ári.Börnin skemmtu sér vel á skíðunum, bæði upp í Holti og í Skrúðgarðin...
Á starfsdaginn í gær sat starfsfólk leikskólans skyndihjálparnámskeið þar sem farið var yfir fyrstu hjálp helstu slysa og óhappa sem geta átt sér stað innan leikskólans og utan.Skyndihjálp er mjög mikilvægur partur af endurmenntun kennara og er kennd í leikskólanum á tveggja...
Skólaþræðir - Tímarit samtaka áhugafólks um skólaþróun valdi grein um þróun Læsisstefnu Grænuvalla til birtingar á vef sínum. Hvetjum alla til að kynna sér stefnuna :)
...