Karellen
news

Soroptimistar komu færandi hendi

13. 02. 2020

Sorptimistar á Húsavík komu færandi hendi í vikunni, með gjafabréf upp á tæpar 60.000 krónur. Þær seldu kærleikskúluna fyrir jól og er þetta hluti ágóðans af þeirri sölu. Gjafabréfið verður því nýtt til kaupa á sérkennslugögnum.

Þess má geta að fyrir gjafaf...

Meira

news

1-1-2 dagurinn

12. 02. 2020

112 dagurinn var í gær og af því tilefni fengum við björgunarsveitina, lögregluna, slökkviliðið og sjúkraflutningamenn í heimsókn til okkar í dag. Þau komu með bílana sína og önnur tæki og leyfðu börnunum að skoða við gríðarlegan fögnuð barnanna. Viðbragðsaðilar ha...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í dag, 6. febrúar. Í morgun var opið hús hjá okkur á Grænuvöllum þar sem gestir og gangandi fengu að skoða skólann og kynnast starfinu. Börnin komu svo saman á söngsal og sungu nokkur vel valin leikskólalög.

Undanfarna daga haf...

Meira

news

Jólakveðja frá Grænuvöllum

23. 12. 2019

Gleðileg jól!

...

Meira

news

The phone of the kindergarten is malfunctioning...

23. 12. 2019

Góðan dag. The phone is malfunctioning and it will be for the next few days. We suggest sending a message through Karellen and to send an email. The preschool number will transferred to the preschool mobile phone to Sigga Valdís.

...

Meira

news

Laufabrauðsdagur á Grænuvöllum

26. 11. 2019

Í dag eru börn og kennarar að skera út laufabrauð í salnum. Þau njóta góðrar aðstoðar m.a. frá Stínu og Siggu sem eru svo ómissandi á þessum degi að þær eru kallaðar inn í vinnu :) Börnin fá svo að njóta laufabrauðsins á litlu jólunum og þorrablótinu. Allir geta fe...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen