Karellen
news

Vegleg jólagjöf frá Víkurrafi

15. 12. 2022

Áki hjá Víkurraf kom færandi hendi og gaf leikskólanum 50.000 króna gjafabréf hjá Heimamönnum til kaupa á jólaskrauti fyrir leikskólann. Keypt var ný sería á jóltéð, jólaljós í sal og ýmislegt fleira á deildir. Börn og starfsfólk leikskólans voru að vonum þakklát fyrir góða gjöf.

© 2016 - 2023 Karellen