Karellen
news

Útikennsla á gönguskíðum

11. 04. 2022

Börnin á Tungu nýttu aukaveturinn í síðustu viku vel og skelltu sér á gönguskíði. En við erum svo heppin að Skíðagöngudeild Völsungs færði okkur nokkur sett af barnagönguskíðum á síðasta ári.Börnin skemmtu sér vel á skíðunum, bæði upp í Holti og í Skrúðgarðinum og aldrei að vita nema þarna leynist framtíðar skíðgagöngustjörnur.


© 2016 - 2023 Karellen