Karellen
news

Ný læsisstefna Grænuvalla

03. 12. 2020

Í dag skiluðum við af okkur þróunarverkefni sem við höfum verið að vinna síðastliðin tvö ár. Í því byggðum við upp nýja læsisstefnu fyrir leikskólann sem er nú komin í gagnið á öllum deildum. Hægt er að lesa um þróunarverkefnið í lokaskýrslunni hér - læsisstefna grænuvalla -lokaskýrsla.pdf

© 2016 - 2022 Karellen