Karellen
news

Með okkar augum á Grænuvöllum

22. 06. 2022

Þáttagerðafólk þáttarins Með okkar augum heimsótti leikskólann í gær og tók upp efni fyrir þátt sem sýndur verður í ágúst. Rætt var við Önnu Maríu Bjarnadóttur starfsmann í eldhúsi og Jónu Rún Skarphéðinsdóttur sem starfar á Bala og í þvottahúsi. Báðar hafa þær unnið í leikskólanum í mörg ár og sinnt mörgum mikilvægum störfum. Heimsóknin var virkilega skemmtileg.

© 2016 - 2024 Karellen