Karellen
news

Laufabrauðsdagur á Grænuvöllum

18. 11. 2021

Í dag eru börn og kennarar að skera út laufabrauð í salnum. Laufabrauðsins munu þau svo njóta á litlu jólunum sem verða 17. desember og á þorrablótinu í janúar. Allir geta fengið laufabrauð við sitt hæfi því auk venjulegs laufabrauðs erum við bæði með glútenlaust og laktósafrítt laufabrauð .


© 2016 - 2022 Karellen