Karellen
news

Kiwanis færði leikskólanum veglega gjöf

19. 12. 2022

Á Jólafundi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda var leikskólastjóra afhent staðfesting um að klúbburinn hygðist gefa leikskólanum sex eldhús á deildir sem nú eru komin í notkun. Það verður eldað grimmt fyrir jólin á Grænuvöllum. Börn og starfsfólk þakkar kærlega fyrir góða gjöf.


© 2016 - 2023 Karellen