Karellen
news

Gönguskíði í leikskólann

29. 01. 2021

Skíðagöngudeild Völsungs kom færandi hendi í vikunni með fjögur sett af Madshus barnagönguskíðum og tilheyrandi. Nú geta öll leikskólabörn á Húsavík fengið tækifæri til að prófa sig áfram og æfa sig í skíðagöngu :)

Við þökkum skíðagöngudeildinni kærlega fyrir þessa höfðinglegu gjöf :)


© 2016 - 2023 Karellen