news

Foreldrafundur að hausti

11. 09. 2019

Við þökkum foreldrum fyrir fundinn í gær. Kosið var í stjórn foreldraráðs og foreldrafélagsins en nöfnin verða birt hér á nýju vefsíðunni okkar von bráðar. Á fundinum var vefsíðan kynnt lauslega, farið yfir skóladagatal og Karellen. Einnig var farið yfir teymisvinnu milli deilda 3-5 ára og farið yfir mikilvægi málörvunar fyrir heilaþroska barna. Eftir fundinn var kynning og spjall um vetrarstarfið á deildum.

Stjórnendur

© 2016 - 2020 Karellen