Í dag skiluðum við af okkur þróunarverkefni sem við höfum verið að vinna síðastliðin tvö ár. Í því byggðum við upp nýja læsisstefnu fyrir leikskólann sem er nú komin í gagnið á öllum deildum. Hægt er að lesa um þróunarverkefnið í lokaskýrslunni hér - læsisstefn...
Útskriftarnemar og foreldrar komu færandi hendi á útskriftina og gáfu leikskólanum heljarmikið úti-slönguspil sem þegar hefur vakið mikla lukku. Við þökkum börnunum kærlega fyrir þessa höfðinglegu og skemmtilegu gjöf :)
...Fimmtudaginn 28. maí síðastliðinn útskrifaðist 2014 árgangur frá leikskólanum við hátíðlega athöfn. 32 börn eru í þessum árgangi sem munu hefja grunnskólagöngu sína í Borgarhólsskóla í haust.Vegna sérdeilis undarlegra aðstæðna í samfélaginu síðustu mánuði fór ...
Sorptimistar á Húsavík komu færandi hendi í vikunni, með gjafabréf upp á tæpar 60.000 krónur. Þær seldu kærleikskúluna fyrir jól og er þetta hluti ágóðans af þeirri sölu. Gjafabréfið verður því nýtt til kaupa á sérkennslugögnum.
Þess má geta að fyrir gjafaf...
112 dagurinn var í gær og af því tilefni fengum við björgunarsveitina, lögregluna, slökkviliðið og sjúkraflutningamenn í heimsókn til okkar í dag. Þau komu með bílana sína og önnur tæki og leyfðu börnunum að skoða við gríðarlegan fögnuð barnanna. Viðbragðsaðilar ha...