news

Gjöf frá útskriftarnemum

04. 06. 2020

Útskriftarnemar og foreldrar komu færandi hendi á útskriftina og gáfu leikskólanum heljarmikið úti-slönguspil sem þegar hefur vakið mikla lukku. Við þökkum börnunum kærlega fyrir þessa höfðinglegu og skemmtilegu gjöf :)

...

Meira

news

Útskrift 2014 árgangs

04. 06. 2020

Fimmtudaginn 28. maí síðastliðinn útskrifaðist 2014 árgangur frá leikskólanum við hátíðlega athöfn. 32 börn eru í þessum árgangi sem munu hefja grunnskólagöngu sína í Borgarhólsskóla í haust.Vegna sérdeilis undarlegra aðstæðna í samfélaginu síðustu mánuði fór ...

Meira

news

Soroptimistar komu færandi hendi

13. 02. 2020

Sorptimistar á Húsavík komu færandi hendi í vikunni, með gjafabréf upp á tæpar 60.000 krónur. Þær seldu kærleikskúluna fyrir jól og er þetta hluti ágóðans af þeirri sölu. Gjafabréfið verður því nýtt til kaupa á sérkennslugögnum.

Þess má geta að fyrir gjafaf...

Meira

news

1-1-2 dagurinn

12. 02. 2020

112 dagurinn var í gær og af því tilefni fengum við björgunarsveitina, lögregluna, slökkviliðið og sjúkraflutningamenn í heimsókn til okkar í dag. Þau komu með bílana sína og önnur tæki og leyfðu börnunum að skoða við gríðarlegan fögnuð barnanna. Viðbragðsaðilar ha...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í dag, 6. febrúar. Í morgun var opið hús hjá okkur á Grænuvöllum þar sem gestir og gangandi fengu að skoða skólann og kynnast starfinu. Börnin komu svo saman á söngsal og sungu nokkur vel valin leikskólalög.

Undanfarna daga haf...

Meira

news

Jólakveðja frá Grænuvöllum

23. 12. 2019

Gleðileg jól!

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen